Fjölbreytilegur veislusalur
Tilvalinn salur fyrir hvers kyns veisluhöld á borð við árshátíðir, brúðkaup og fermingar en einnig fyrir fundi og ráðstefnur af ýmsu tagi!?
Í salnum er hljóðkerfi, skjávarpi og flott LED lýsing svo hægt er að hafa hvaða stemningu sem þú sækist eftir.
Lækjargata 2a
101 Reykjavík
852 0800
info@tunglveitingar.is
100 manns í sitjandi borðhald• 250 manns í standandi veislur og móttökur
Einstök staðsetning í miðbæ reykjavíkur
Fallegt útsýni, lyfta
Hljóðkerfi og LED lýsing í lofti
Færanlegur bar í salnum
Mögulegt að ganga út á verönd við salinn
Hægt að samnýta salinn með Hardrock fyrir stærri veislur
Ný-uppgerður salur 2018
Einstakar veitingar frá veisluueldhúsi Tunglsins
Hópaseðill / Groups
Matur og drykkur fyrir hvaða stærð af hópum sem er
Brúðkaup / Weddings
Við hjálpum þér að gera daginn ógleymanlegan
Jóla-hlaðborð / Christmas Buffet
Láttu okkur sjá um Jóla-hlaðborðið fyrir þig, þú þarft bara að koma og hafa gaman.
Fermingar / Confirmations
Fullkominn salur fyrir stóra daginn, við hjálpum þér að hafa þennan einstaka viðburð þægilegan í góðu umhverfi.
Pinnamatur og Smáréttir / Food for all occasions
Matur og drykkur fyrir hvaða stærð af hópum sem er
Veislu-hlaðborð / Buffet
Allt frá litlu og góðu fyrir góðan hóp yfir í þá stærð sem þú óskar eftir