Veislur

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval fyrir öll tækifæri.

Hópaseðill

Sjávarréttarsúpa
Pestokryddað lambafille með rótargænmeti, bakaðri kartöflu og bernaisesósu
Creme brúlêe með vanillubragði og sítrusávöxtum
Sefood Soup
Fillet of lamb with pesto, root vegetables, baked potato and benaise sauce
Vanilla céme brúlêe with citrus fruits.
Kr. 8350
Reyktur Lax með sellerírót, söltuðum bleikjuhrognum og sítruolíu
Ostafyllt kjúklingabringa með tómat risotto, mangósósu og parmaskinku
Eplakaka með saltkaramellu og vanilluís
Smoked Salmon with celery root, salted salmon roe and citrus oil
Fillet of chicken stuffed with cheese, tomato risotto, mango sauce and parma ham
Apple cake with salted caramel and vanilla ice cream
Kr. 8350
Humar og hráskinka með kantalópu melónu, hvítlauksdressingu og kryddjurtum
Nautalund og uxabrjóst með rótargrænmeti, sveppum, kartöfluköku og rauðvínssósu.
Frönsk súkkulaðikaka með hindberjasósu og jarðaberjaís
Langoustine and parma ham with cantaloupe, garlic dressing and fresh herbs
Beef tenderloin and oxbreast with root vegetables, mushrooms, potatolayers and red wine sauce
French chocolate cake with raspberry coulis and strawberry ice cream
Kr. 9.450
Nautaacarpaccio með mangósósu, núggati og klettasalati
Lax með hnetum, grænmeti, aspas og hvítvínssósu
Hvítsúkkulaðimús með berjacompot og kex
Beef carpaccio with mango sauce, nougat and rocket salad
Salmon with mixed nuts, seasonal vegetables, asparagus and beurre blanc
White chocolate mousse with berry compot and biscuit
Kr. 8.900
Sveppasúpa
Saltaður þorskhnakki með ólífum, tómötum, humar risotto og humargljáa
Súkkulaðiganas með myntuhlaupi, kakócrispi og ís
Mushroom soup
Salted cod with olives, tomatoes, langoustine risotto and langoustine glaze
Dark chocolate ganash with mint jello, cococrisp and ice cream
Kr. 8.350

Brúðkaup

Velið einn af forréttum sem er borinn á borð fyrir gesti
Koníaksbætt humarsúpa með rjómatoppi
Rjómalöguð Villisveppasúpa
Grafin og reykt laxarós með sinneps dillsósu og brauði
Hráskinka með klettasalati, geitaosti og furuhnetum
Hunangsgljáður silungur með créme fresh og kavíar
Beikonvafin hörpuskel á salati
Aðalréttir skornir á hlaðborði
Heilgrilluð nautalund
Smjörbakaðar kalkúnabringur
Verð kr. 7.990 á mann

Timían grillað lambalæri
Smjörbakaðar kalkúnabringur
Verð kr. 6.990 á mann
Meðlæti
Rjómalöguð piparsósa
Bernaisesósa
Rauðvínssósa
Ostagljáðir hvítlauks kartöflubátar
Cumin sætkartöflur
Grænmetisblanda
Kalkúnafylling með eplum og beikoni
Ferkst salat
Brúðhjónum er velkomið að koma með brúðkaupstertu, Kaffi innifalið
Innifalið í verði er:
Salurinn, þjónusta og allur tæknibúnaður salarins

Jóla-hlaðborð

Forréttir
Hreindýrapaté
Steinbítspaté
Anísgrafinn lax
Reyktur Lax
Síld, þrjár tegundir
Lime marineraðir sjávarréttir
Laufabrauð
Aðalréttir
Grísapurusteik
Hunangsgljáð kalkúnabringa
Hamborgarahryggur
Hangikjöt
Meðlæti
Sykurbrúnaðar kartöflur
Uppstúf með kartöflum
Kartöflusalat
Eplasalat með súkkulaði
Rauðkál
Kalkúnafylling
Grænar baunir
Rúgbrauð
Laufabrauð
Flatkökur
Piparrótarsósa
Graflaxsósa
Smjör
Ferskt salat
Eftirréttir
Ris a la mand með rifsberjasaft
Eplakaka með kanil
Tiramisuterta
Kaffi
Verð kr. 8.990 á mann
Hádegisverður kr. 4.990 en þá eru ekki allir réttir í boði
Innifalið í verði er:
Salurinn, þjónusta og allur tæknibúnaður salarins.

Fermingar

Aðalréttir á hlaðborði
Grillað lambalæri
Hamborgarahryggur
Kjúklingaleggir
Meðlæti
Bernaisesósa
Rauðvínssósa
Sykurbrúnaðar kartöflur
Gratíneraðar kartöflur
Kartöflustrá
Rauðkál
Grænar baunir
Eplasalat
Ferskt salat
Verð kr. 4.990 á mann
Innifalið í verði er:
Salurinn, þjónusta og allur tæknibúnaður salarins.

Pinnamatur og Smáréttir

Matseðill 1
Mini hamborgarar með BBQ sósu og osti
Mini Hickory reykt grísasamloka í Tennessee BBQ sósu
Korn tortillur með salsa og Guacamole
Djúpsteiktir laukhringir með BBQ sósu og Ranch dressingu
Tupelo Kjúklingalundir með hunangssinnepssósu
Verð kr. 3.690 á mann
Matseðill 2
Kjúklingavængir með gráðostasósu
Mini hamborgarar með BBQ sósu og osti
Mini Hickory reykt grísasamloka í Tennessee BBQ sósu
Tupelo Kjúklingalundir með hunangssinnepssósu
Djúpsteiktir laukhringir með BBQ sósu og Ranch dressingu
Korn tortillur með salsa og Guacamole
Hard Rock Café Brownies með rjóma
Verð kr. 5.290 á mann
Matseðill 3
Kjúklingavængir með gráðostasósu
Djúpsteiktur Camembert ostur með rifsberjahlaupi
Mini hamborgarar með BBQ sósu og osti
Bang Bang risarækja með chilisósu
Mini Hickory reykt grísasamloka í Tennessee BBQ sósu
Pistasíuhnetu hjúpuð nautalund með bernaise sósu
Tupelo Kjúklingalundir með hunangssinnepssósu
Eldreyktur lax með Chive aolie
Djúpsteiktir laukhringir með BBQ sósu og Ranch dressingu
Korn tortillur með salsa og Guacamole
Hard Rock Café Brownies með rjóma
Verð kr. 7.290 á mann
Innifalið í verði er:
Salurinn, þjónusta og allur tæknibúnaður salarins.

Veislu-hlaðborð

Forréttir
Valinn er einn af eftirtöldum forréttum og er hann borinn fram á disk
Koníaksbætt humarsúpa með rjómatopp
Hráskinka á ruccola salati með geitaosti og valhnetukjörnum
Grafinn og reyktur lax með sinnepsdillsósu á salati
Aðalréttir á hlaðborði
Heilgrilluð nautalund og smjörbakaðar kalkúnabringur
Meðlæti
Ristað grænmeti, sætar kartöflur með cumin, kalkúnafylling, ferskt salat, eplasalat, Bernaisesósa og kantarelusósa
Kr. 9.560
Aðalréttir á hlaðborði
Ofnbakaðar kjúklingabringur og Rósmarín grillað lambalæri
Meðlæti
Smjörsteikt róargrænmeti, sætar kartöflur, kartöflugratín, ferskt salat, grænpiparsósa og sherrysveppasósa
Kr. 7.580
Aðalréttir á hlaðborði
Koníaksgljáð grillað lambafile og fyllt frísafille með eplum og sveskjum
Meðlæti
Gufusoðið grænmeti, ferskt salat, ostagljáðir hvítlauksristaðir kartöflubátar, parísarkartöflur, rauðvínssósa og sinnepsósa
Kr. 8.790
Efitrréttir
Valinn er einn af eftirtöldum réttum sem borinn er fram á disk
Súkkulaðikaka með rjóma og hindberjasósu
Cointreu súkkulaðifrauð með makkarónukökum og rjóma
Ostakaka með bláberjum, karamellu og berjablöndu
Skyr með marenge og jarðarberjum