Tunglið Veislusalur

Fjölbreytilegur veislusalur

Sumir gleðilegir viðburðir kalla á veislur.
Aðrir enn gleðilegri viðburðir kalla á stórveislur.
Fyrir seinna tilfellið er um að gera að hafa veislusalinn Tunglið í huga.

Þessi stórglæsilegi salur á Lækjargötunni er með stórbrotið útsýni yfir miðbæinn af veglegum svölum sínum.
Hann rúmar um 100 gesti til borðs og allt að 250 manns standandi og veislueldhús Tunglsins getur galdrað fram gómsæta rétti eftir þínu höfði.

Tilvalinn salur fyrir hvers kyns veisluhöld á borð við árshátíðir, brúðkaup og fermingar en einnig fyrir fundi og ráðstefnur af ýmsu tagi!?
Í salnum er hljóðkerfi, skjávarpi og flott LED lýsing svo hægt er að hafa hvaða stemningu sem þú sækist eftir.

Lækjargata 2a
101 Reykjavík
861 6046

info@tunglveitingar.is

 • 100 manns í sitjandi borðhald• 250 manns í standandi veislur og móttökur.
 • Einstök staðsetning í miðbæ reykjavíkur
  Fallegt útsýni, lyfta
 • Hljóðkerfi og LED lýsing í lofti
 • Færanlegur bar í salnum
 • Mögulegt að ganga út á verönd við salinn
 • Hægt að samnýta salinn með Hardrock fyrir stærri veislur
 • Ný-uppgerður salur 2018
 • Einstakar veitingar frá veisluueldhúsi Tunglsins
 • Hópaseðill / Groups
  Matur og drykkur fyrir hvaða stærð af hópum sem er
 • Brúðkaup / Weddings
  Við hjálpum þér að gera daginn ógleymanlegan
 • Jóla-hlaðborð / Christmas Buffet
  Láttu okkur sjá um Jóla-hlaðborðið fyrir þig, þú þarft bara að koma og hafa gaman.
 • Fermingar / Confirmations
  Fullkominn salur fyrir stóra daginn, við hjálpum þér að hafa þennan einstaka viðburð þægilegan í góðu umhverfi.
 • Pinnamatur og Smáréttir / Food for all occasions
  Matur og drykkur fyrir hvaða stærð af hópum sem er
 • Veislu-hlaðborð / Buffet
  Allt frá litlu og góðu fyrir góðan hóp yfir í þá stærð sem þú óskar eftir