Salur fyrir öll tilefni

Í hjarta borgarinnar

Senda fyrirspurn

Aðstaða

Salurinn er glæsilegur og útsýnið af svölunum yfir miðbæinn er stórbrotið. Salurinn rúmar 100 gesti til borðs og allt að 250 standandi gesti. Veislueldhús Tunglsins getur galdrað fram gómsæta rétti eftir þínu höfði. Tilvalinn fyrir árshátíðir, partí og aðra viðburði, en einnig fyrir fundi og ráðstefnur. Hágæða hljóðkerfi og LED-lýsing hjálpar þér að skapa rétta andrúmsloftið fyrir veisluna þína. Starfsmaður og þrif eru innifalin í verði.

an icon showing A circular table with 8 seats around itBorðhald | 50–150 gestir

an icon showing people standingStandandi | 150–200 gestir

an icon showing a minimal theater with a screen and 20 setsBíó | 100–150 gestir

an icon showing a classroom with a teacher and studentsSkólastofa | 50–100 gestir

an icon showing a wheelchairHjólastólaaðgengi

an icon showing a projectorSkjávarpi

an icon showing a vest a waiter would wearVeisluþjónusta

an icon showing a speakerHljóðkerfi

an icon showing A circular table with 8 seats around itBorðhald | 50–150 gestir

an icon showing people standingStandandi | 150–200 gestir

an icon showing a minimal theater with a screen and 20 setsBíó | 100–150 gestir

an icon showing a classroom with a teacher and studentsSkólastofa | 50–100 gestir

an icon showing a wheelchairHjólastólaaðgengi

an icon showing a projectorSkjávarpi

an icon showing a vest a waiter would wearVeisluþjónusta

an icon showing a speakerHljóðkerfi

Veitingar

Hjá veislueldhúsi Tunglsins starfar kröftugur hópur matreiðslufólks sem hefur það markmið að matreiða gómsæta rétti algjörlega eftir þínu höfði. Saman höfum við undirbúið nokkra matseðla sem henta fyrir mismunandi tilefni, t.d. fyrir hópa, jólahlaðborð og fermingar.

Skoða matseðla