Hópaseðill
Seðill 1/Menu 1
Sjávarréttasúpa
Pestókryddað lambafille með rótargænmeti, bakaðri kartöflu og bérnaise-sósu
Créme brúlêe með vanillubragði og sítrusávöxtum
Seafood Soup
Fillet of lamb with pesto, root vegetables, baked potato and bérnaise sauce
Vanilla créme brúlêe with citrus fruits
Seðill 2/Menu 2
Reyktur lax með sellerírót, söltuðum bleikjuhrognum og sítrusolíu
Ostafyllt kjúklingabringa með tómat-risotto, mangósósu og parmaskinku
Eplakaka með saltkaramellu og vanilluís
Smoked Salmon with celery root, salted salmon roe and citrus oil
Fillet of chicken stuffed with cheese, tomato risotto, mango sauce and parma ham
Apple cake with salted caramel and vanilla ice cream
Seðill 3/Menu 3
Humar og hráskinka með kantalópumelónu, hvítlauksdressingu og kryddjurtum
Nautalund og uxabrjóst með rótargrænmeti, sveppum, kartöfluköku og rauðvínssósu
Frönsk súkkulaðikaka með hindberjasósu og jarðaberjaís
Langoustine and parma ham with cantaloupe, garlic dressing and fresh herbs
Beef tenderloin and oxbreast with root vegetables, mushrooms, potatolayers and red wine sauce
French chocolate cake with raspberry coulis and strawberry ice cream
Seðill 4/Menu 4
Nautacarpaccio með mangósósu, núggati og klettasalati
Lax með hnetum, grænmeti, aspas og hvítvínssósu
Hvítsúkkulaðimús með berja-compot og kexi
Beef carpaccio with mango sauce, nougat and rocket salad
Salmon with mixed nuts, seasonal vegetables, asparagus and beurre blanc
White chocolate mousse with berry compot and biscuit
Seðill 5/Menu 5
Sveppasúpa
Saltaður þorskhnakki með ólífum, tómötum, humar risotto og humargljáa
Súkkulaðiganas með myntuhlaupi, kakócrispi og ís
Mushroom soup
Salted cod with olives, tomatoes, langoustine risotto and langoustine glaze
Dark chocolate ganash with mint jello, cococrisp and ice cream