Smáréttir
Smáréttabakkarnir okkar slá alltaf í gegn á fundum, í partíum, fermingarveislum, afmælum og öðrum uppákomum. Smáréttirnir eru þá bornir fram á fallegum veislubökkum.
Matseðill 1
Mini hamborgarar með BBQ-sósu og osti
Mini hickory-reykt grísasamloka í Tennessee BBQ-sósu
Korn tortilla chips með salsa og guacamole
Ristuð chipotle kjúklinga-quesadillas með chipotle-ranch-dressingu
Tupelo kjúklingalundir með hunangssinnepssósu
Verð á mann: 3.890 kr.
Matseðill 2
Ristuð chipotle kjúklinga-quesadillas með chipotle-ranch-dressingu
Mini hamborgarar með BBQ-sósu og beikoni
Mini hickory-reykt grísasamloka í Tennessee BBQ-sósu
Ponzu lime kjúklingaspjót með teriyaki-sósu
Djúpsteiktur camembert-ostur með rifsberjahlaupi
Korn tortilla chips með salsa og guacamole
Hard Rock Cafe brownies, súkkulaðihjúpað
Verð á mann: 4.890 kr.
Matseðill 3
Kjúklingavængir með gráðostasósu
Djúpsteiktur camembert-ostur með rifsberjahlaupi
Mini hamborgarar með BBQ-sósu og osti
Risarækja Bang Bang með mangó sweet chili-sósu
Mini hickory reykt grísasamloka í Tennessee BBQ-sósu
Pistasíuhnetuhjúpuð nautalund með bernaise-sósu
Tupelo kjúklingalundir með hunangssinnepssósu
Eldreyktur lax með chive aioli
Djúpsteiktir laukhringir með BBQ-sósu og ranch-dressingu
Ponzu lime kjúklingaspjót með teriyaki-sósu
Korn tortilla chips með salsa og guacamole
Hard Rock Cafe brownies, súkkulaðihjúpað
Verð á mann: 6.790 kr.